27.7.2009 | 17:03
Lífi∂
Lífid thessa dagana lofar gódu, Ungarnir eru hraustir og gladir og vid Ljónid náum betur saman en nokkru sinni fyrr.
Ég og Ungarnir áttum yndislegar vikur heima á Íslandi, audvitad flaug tíminn frá mér og ég komst ekki til ad gera allt sem ad ég aetladi mér. En thad sem skipti mestu var ad eiga rólegar yndis stundir med fjölskyldu og vinum og er ég thakklát fyrir hverja mínútu.
Tökum ekki vini og vandamenn sem sjálfsögdum hlut hlúum ad theim og njótum.
Knús.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.7.2009 | 03:41
Ég...
...thakka fyrir thad sem ad ég á og thar med talid bloggVini sem senda mér knús, takk fyrir mig :o)
Knús,
Ég
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
22.5.2009 | 02:39
;o) Hœ
Ég er náttúrulega búin ad vera einstaklega dugleg ad láta vita af mér hér ;-P En ég er sem sagt, hamingjusamari en ég hef verid í mörg ár :o) Nei lífid er ekki 100% enda er enginn ad búast vid thví. Thad eru og verda alltaf einhver vandamál í lífinu mín eru peningar thessa stundina, betra ad hafa peninga vandaál en mörg önnur ef ad allt annad er í eda ad komast í réttar skordur.
Knús og koss á ykkur öll :o)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.5.2009 | 15:52
H1N1 / Svína flensa
Ég fékk thetta sent um daginn og mér datt í hug ad thid vildud lesa thetta. Thad er sérstaklega thessi lína sem ad ég vildi koma til ykkar: ... virus does not appear to be any more severe than seasonal influenza...
Thad er búin ad vera mikil hrdsla í fólki, mér líka og thad er gott ad vita hvad er í gangi.
Message sent - 5/8/2009
Swine Flu guidelines from Health Department update
===================================================
Message
===================================================
Dear Parents and Guardians:
.... County Public Schools (FCPS) has been working with the ..... County Health
Department to monitor the progression of the 2009 H1N1 influenza (swine flu).
The
.... County Health Department follows the guidelines of the Centers for Disease Control (CDC) and provides
guidance to
the school system. On May 5, the CDC revised its guidelines regarding school closure
based
on a better understanding of how the virus is evolving. The new guidance from the
CDC does
not recommend closing schools.
While the spread of the H1N1 flu from person to person continues, the severity of
the virus does not appear to be any more severe than seasonal influenza. However,
.... County Health Department is recommending the following:
; Keep children with influenza-like symptoms (fever plus a cough or sore throat) at
home and
out of school for at least seven days, even if symptoms go away sooner. If children
are still
sick after the seven-day period, keep them at home until at least 24 hours after the
symptoms have ceased. If children have flu-like symptoms, they should not
participate in
any school activities, including school age child care (SACC), or be out in the
community
except to seek medical care.
If a child appears to have an influenza-like illness when he or she arrives at
school, a parent
or guardian will be notified and asked to pick up the child. Please ensure that your
school
has your contact information and that you pick up your child if you are called.
Help your child understand the importance of covering his or her nose and mouth
when
coughing or sneezing. Also, emphasize washing hands with soap and water, especially
after a cough or sneeze. Alcohol-based sanitizers are also effective when soap and
water
are not available. Avoid contact with those who have flu symptoms. Please model these
behaviors for your child.
I greatly appreciate your help as we work together to reduce the spread of
influenza. We
assure you that .... County Public Schools and .... County Health Department will continue to follow this situation.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
4.5.2009 | 21:23
Jákvæðni skiptir máli!
Dag einn bað kennari nemendur sína að skrifa nöfn bekkjarfélaganna á blað.
Þeir áttu að skrifa eitt nafn í hverja línu og hafa auða línu á milli.
Síðan bað hún nemendur sína að hugsa um það besta um hvern og einn og
skrifa það fyrir neðan nafnið. Þegar nemendur fóru úr tíma skiluðu þau
blöðunum til kennarans sem fór með þetta heim og bjó til lista yfir hvern
nemanda og safnaði saman því sem bekkjarfélagarnir höfðu skrifað. Síðan
fengu nemendurnir þetta í hendurnar daginn eftir. Þegar þeir lásu þetta
urðu þeir hissa á öllu því jákvæða sem bekkjarfélagarnir höfðu skrifað.
Þeir höfðu ekki gert sér grein fyrir að þeir skiptu svona miklu máli.
Kennarinn vissi ekki hve mikið nemendurnir ræddu þetta sín á milli eða við
foreldrana en þetta hafði tilætlaðan árangur. Nemendurnir urðu ánægðari með
sig og aðra í bekknum, þeim leið betur.
Lífið hélt áfram.
Mörgum árum seinna lést einn nemendanna sem hét Magnús og kennarinn ákvað
að vera viðstaddur jarðarförina. Einn vinur hins látna gekk til hennar og
spurði hvort hún hefði verið kennarinn hans og sagði að Magnús hefði talað
mikið um hana. Foreldrar hins látna komu einnig til hennar og vildu sýna
henni svolítið. Þau höfðu fundið samanbrotið blað í veski Magnúsar og var
það listinn með öllu jákvæðu atriðunum frá bekkjarfélögunum sem kennarinn
hafði fengið honum fyrir mörgum árum. "Þakka þér fyrir að gera þetta,því
eins og þú sérð þá skipti þetta hann miklu máli" sagði móðir Magnúsar.
Fyrrum bekkjarfélagar tóku undir það og sögðu að þessi listi hefði fylgt
þeim öllum gegnum lífið og skipt þá mjög miklu máli. Þetta var eitt af Því
sem þeim þótti vænst um. Þegar gamli kennarinn heyrði þetta settist hún
niður og grét, bæði syrgði hún Magnús og svo var hún hrærð yfir því að hafa
snert nemendur sína með þessu uppátæki.
Flest okkar hegðum við okkur þannig eins og að við höfum gleymt því að
lífið endar einn góðan veðurdag. Enginn okkar veit hvenær sá dagur verður.
Þess vegna bið ég þig að segja við þá sem þér þykir vænt um hvað þeir séu
þér mikilvægir og eigi sérstakan stað í hjarta þér. Gerðu það oft áður en
það verður of seint.
Sýndu að þér er annt um vini þína. Mundu að
þú uppskerð eins og þú sáir. Mundu að þú ert mikilvægur einhverjum. Vona að
dagurinn verði þér fínn og sérstakur því þú skiptir miklu máli!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
25.4.2009 | 16:58
Œfingarnar farnar ad hafa áhrif (myndir fyrir, Ein-stök)
Jja ég hef nú ekki látid heyra frá mér lengi, thad hefur margt gerst og flest gott En ég tla ekki ad fara nánar út í thad allt núna. Ég set hér inn tvr myndir af mér, Einstök bad um thad fyrir hundrad árum og nú loksins á ég myndir.
Ég vona ad thid eigid öll yndislegan dag og kvöld!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
2.4.2009 | 02:24
Ord ad sönnu
Stundum tekur lífid völdin og setur í hendur okkar verkfri til ad vinna med. Ég fann thetta á annarri vefsídu og thar sem ad thad passar svo vel vid sídasta blogg mitt thá fékk ég thad ad láni.
Við sannfærum okkur sjálf að lífið verði betra eftir að við giftum okkur, eignumst börn og síðan annað barn. Síðan pirrum við okkur á því að krakkarnir verði nóg gamlir og við erum sannfærð um að við verðum betur stödd þegar að því kemur. Næst erum við örg yfir því að við verðum að eiga unglinga. Við munum svo sannarlega verða hamingjusöm þegar því skeiði verður lokið.
Við teljum sjálfum okkur trú um að líf okkar verði fullkomið þegar maki okkar tekur til í sínum málum, þegar við fáum betri bíl, þegar við fáum tækifæri á að fara í gott frí eða þegar við setjumst í helgan stein. Sannleikurinn er sá að það er ekki og verður aldrei betri tími til að vera hamingjusamur en einmitt núna. Ef ekki núna, hvenær þá. Lífið verður alltaf fullt af áskorunum og viðfangsefnum. Það er best að viðurkenna þetta fyrir sjálfum okkur og ákveða að vera hamingjusöm engu að síður, á hverjum degi.
Vinur minn sagði eitt sinn. Í langan tíma hafði mér virst sem líf mitt væri í þann mund að hefjast- hið raunverulega líf. En alltaf var einhver hindrun í veginum, eitthvað sem hann þurfti að eignast fyrst, einhver óútkljáð mál, mig vantaði tíma til að sinna hlutunum og alltaf voru einhverjar ógreiddar skuldir. Þá gæti ég loks byrjað að lifa lífinu. Að lokum rann upp fyrir mér ljós, þessar hindranir eru líf mitt. Þetta sjónarhorn hjálpar okkur að sjá það að það er engin leið til að hamingjunni. Hamingjan er leiðin.
Svo að varðveittu og lærðu að meta hvert augnablik sem þú átt. Lærðu að meta það meira vegna þess að þú deildir því með einhverjum sérstökum, nógu sérstökum til að eyða tíma þínum með...og mundu að tíminn bíður ekki eftir neinum. Hættu að bíða, bíða eftir að þú klárir þetta eða hitt, eftir að þú missir nokkur kíló, eftir að þú náir á þig nokkrum kílóum, hættu að bíða eftir að þú eignist börn og barnabörn og eftir að börnin flytji að heiman, eftir að þú byrjir að vinna, að þú hættir að vinna, að þú giftist, að þú skiljir, eftir laugardagskvöldinu eða sunnudagsmorgninum, hættu að bíða eftir nýja bílnum, eftir að þú sért búin að borga upp bílinn eða húsið, eftir vorinu, sumrinu, haustinu, vetrinum. Hættu að bíða eftir að þú fáir þér drykk og svo að bíða eftir að það renni af þér. Hættu að bíða eftir að þú deyir.... Hættu að bíða eftir að ákveða að,
Það er enginn tími betri en einmitt núna, að vera hamingjusamur... Hamingjan er ekki áfangastaður, heldur ferðalag.
Í dag er tími til að: vinna eins og þú þurfir ekki á peningum að halda, elska eins og enginn hafi nokkurn tíma sært þig, dansa eins og enginn sé að horfa.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
30.3.2009 | 15:40
Vöðvarnir hnyklast en heilinn er dofinn
Ég bíð eftir að vorið komi inn í hjartað mitt og huga, thví thá hlýtur mér að fara að líða betur!
Sólin skín úti, blómin á trjánum blómstra, páskaliljur blómstra í görðum, Ungarnir eru heilbrigðir, ég er kominn með miða til að fara í heimsókn heim í sumar, thad gengur vel í vinnunni, thad gengur vel hjá okkur Ljóninu en samt er enn myrkur í sálu minni. Af hverju er thad svo? Ég skil thetta ekki.
Ég vill losna við thungann og verða ég aftur. Sá Sporðdreki sem alltaf var hress með hreint heimili.
Hefur thunglyndid undanfarin ár gert mig lata, vanthakláta og bitra? Ég spyr mig en f engin svör.
Ég og Ljónið áttum yndislega stund saman um helgina. Við fórum út að borda fengum okkur í glas, hlógum mikið og áttum yndislegt kvöld og nótt samann. Ungarnir sváfu hjá ættingja svo að við Ljónið notuðum tkifrið til að geta sofið í faðmi hvors annars.
Thetta var yndislegt en samt er ég hálf tóm, af hverju?
Ég er reið og svekkt út í sjálfa mig, finnst ég vera vanthakklát.
Sjálfsagt tharf ég að gefa mér tíma, tíma til að verða heil aftur. En ég vill verða hamingjusöm NÚNA!
Hér er annað til að vera thakklát fyrir, ég er komin í thad gott form að ókunnug kona spurði mig í rktinni um daginn hvort ad ég vri "body builder". Ég er nú ekki jafn "stór" og konur sem eru body builder's og vill ég ekki verða thad en thetta var samt sagt sem hrós og tók ég thví thannig.
Ég býst við að ég verði bara að setja hausinn niður og taka húsið í gegn, kannski verður hreint í sálunni ef að heimilið er eins og ég vill hafa thad.
Ég verð að hrista af mér slenið og fara að lifa lífinu lifandi, ég veit bara ekki hvar ég á að byrja.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
17.3.2009 | 01:54
Smá ylur í hjartad
Thad bara gerist ekki mikid fallegra:
Ég á eftir ad horfa oft á thetta fallega myndband!
Og svona thar sem ad vid erum ad tala um dyr, ég er med hund í láni thar til annad kvöld. Yndislega kelirófu, hann er reyndar stór og mikill og hrítur nú hér vid hlidina á mér. Hroturnar eru svo kröftugar ad húsid hristist! Nei ok kannski ekki alveg en samt VÓ! Hvad hann hrítur hátt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)