21.10.2007 | 21:05
Mörgu og miklu er fórnað fyrir komuna.
Þessi þörf okkar á að fá fullnægingu er svo sterk að mörgu er fórnað fyrir hana. Hin óstjórnanlega "gredda" hefur mikið vald yfir okkur dýrunum, ég er ekki að gera lítið úr þessari þörf heldur öfugt.
Sú alsæla sem grípur mannveruna (þori ekki að segja til um önnur dýr) þegar að fullnægingu er náð er auðskilin að mínu mati. Það þarf að gera þennan leik spennandi svo að við fjölgum okkur, ekki satt? Ég tala nú ekki um á tímum getnaðavarnanna (sem að ég fíla í ræmur ) og frama vonum foreldranna í viðskiptalífinu. Eitt er víst að mín börn komu undir vegna veikleika foreldranna fyrir fullnægingunni
, en ekki vegna þess að við vorum að "búa" til barn.
![]() |
Greinilegri aðvaranir á stinningarlyf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.