22.10.2007 | 22:00
Mannvonskunni eru engin mörk sett.
Svo vogar lögfræðingur Katanga að segja að það hafi verið brotið á rétti Katanga þar sem að það hafi verið tekið af honum tækifærið að lifa fjölskyldu lífi!! Það eru nefnilega brot á lögum í Kongó!! Ég meina í alvörinni finndu aðra leið til að verja glæpamanninn sem leyfir mönnum sínum að koma svona fram við almenning í þorpinu Bogoro. C/P af mbl.is: Þar voru tvö hundruð þorpsbúar myrtir, konum og stúlkubörnum nauðgað og þær neyddar í kynlífsþrælkun og vændi. Liðsmenn Katanga voru þekktir fyrir að borða hjörtu og lifur fórnarlamba sinna og að hafa haldið fjölda þorpsbúa föngum í herbergjum fullum af líkum annarra þorpsbúa.
Já úff að manninum skildi verið haldið í fangelsi, ég skil bara ekkert í þessari grimmd
![]() |
Ákærður fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyninu í Kongó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.