Um hundrað börnum!!

Það eru enginn mörk þegar kemur að peninga græðgi mannsins. Hver veit kannski eru öll þessi börn munaðarlaus og þessir menn hafa ætlað að koma þeim til ættleiðingar. En þar sem að maður er alltaf að lesa hryllingssögur um fólk sem selur börn og konur til hinna ýmsu aðila sem að hafa ekki hag barnsins fyrir brjósti, þá fékk ég ógeðshroll þegar að ég las þessa frétt.
mbl.is Ætluðu að flytja hundrað börn ólöglega frá Tsjad
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

EF að þetta eru hjálparsamtök og þeir ætluðu að gera börnunum vel þá finnst mér mjög leiðinlegt að þeir skildu vera stoppaðir, nema hvað ef að börnunum hefur verið rænt.

En það er rétt, framtíð þeirra er ekki björt í heimalandinu.

Sporðdrekinn, 27.10.2007 kl. 03:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband