Ég hef svo margt að þakka fyrir

 

Þegar að ég horfi á og les fréttir af fólki og stöðum sem eru að lenda í svona náttúruhamförum þá get ég ekki annað en þakkað fyrir mig. Þakkað fyrir að ég hafi ekki enn lent í svona lífsreynslu, ég segi enn af því að maður veit víst aldrei hvað móður jörðin getur gert. Ég bara bið og vona að ég og mitt fólk þurfum aldrei að upplifa slíkar náttúruhamfarir af fyrstu hendi.


mbl.is Þúsundum komið til bjargar í Mexíkó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband