6.11.2007 | 21:43
Hvar verður stoppað?
Hvaða öryggiskröfur eru svo ónauðsynlegar að flugmálastjórn keflavíkurvallar telur sig/keflavíkurflugvöll ekki þurfa að standa undir þeim. Það eru svo mörg mannslíf sem fara þarna um á hverjum sólarhring að ég hefði haldið að öryggismál ættu að vera í góðu standi. Ef að það eru peninga málin sem gera það að verkum öryggiskröfur eru minnkaðar þá ætti nú að taka það inn í málið hvað það myndi kosta mikið ef að til stórslys yrði. Fyrir utan mannslíf sem gætu skaðast eða tapast í slíku slysi þá má nú alveg búast við því að fólk myndi fara í mál við völlinn ef að uppkæmist að öryggiskröfum hafi ekki verið uppfyllt.
![]() |
Öryggisviðbúnaður á Keflavíkurflugvelli aldrei eins lítill og nú |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Auðvitað er ekkert óeðlilegt við að það verði niðurskurður hjá slökkviliðinu vegna brotflutninga c. 3.000 manns eins og að þú bendir á. En ekki finnst mér rétta að draga úr öryggisviðbúnaði slökkviliðsins gagnvart Keflavíkurflugvelli. Ef að Fulltrúaráð Landssambands slökkviliðsmanna lýsa yfir áhyggjum vegna þessa máls, þá trúi ég að þarna þurfi að ath málin.
Það er vonandi að þarna sé bara allt í gúdí.
Sporðdrekinn, 6.11.2007 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.