7.11.2007 | 14:44
Frábært að heyra
Það hefur margt breyst síðan að pabbi minn var í skóla já og bara síðan að bróðir minn var í skóla. Ég vona að það haldi áfram að breytast í rétta átt því að núna þegar að sonur minn er í skóla sé ég að það er bara ekki nógu mikil skilningur á díslexíu í Íslenskuskólakerfi. Díslexía er ekki bara lesblinda og þótt svo að augu skólakerfisins sé að vakna og gera betur fyrir námsmenn með lesblindu þá má ekki stoppa þar.
Að mínu mati ættu allir skólar landsins að vera með sérkennara sem er sérmenntaður í Díslexíu og geti því fundið bestu leið fyrir hvern nemanda til að læra. Í USA eru sérskólar fyrir börn með Díslexíu þar sem að þeim er kennt tækni til að læra.
![]() |
Hrökklast úr námi vegna lesblindu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.