Namm Breezer

Breezer er nú einn af mínu uppáhalds drykkjum sem koma í svona handhægum umbúðum, sem sagt einna konu/manna flösku. Ég kaupi þennan drykk stundum, mér finnst hann mjög bragð góður, vegna óþols get ég ekki drukkið bjór eða léttvín og finnst því einstaklega þægilegt og gott Tounge að grípa í eina eða tvær svona flöskur. Ég drekk hvorki nógu mikið né nógu oft til að kaupa mér heila romm flösku svo að þessar elskur koma sér vel fyrir mig.

Mér finnst nú aðallega synd að umbúðirnar hafa minnkað, það er hálf skítt að borga sama verð fyrri minna magna hvort sem að það er í rúmmáli eða alkahól prósentum.

 

Smá viðbót sem að ekki vill koma undir fréttinni Woundering: http://scorpio.blog.is/blog/scorpio/entry/360122/#comments  


mbl.is Leiðrétting og afsökunarbeiðni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband