Hetja ekki spurning..

.. en þetta minnir mig óneitanlega mikið á það þegar að ungir drengir voru að hoppa af húsþökum eða út umglugga af því að þeir voru "Súpermann", því miður fór ekki eins vel fyrir sumum þeirra.

En þessi drengur er án efa hetja og mikið er gott að hann sakaði ekki.


mbl.is Kóngulóardrengur bjargaði ungbarni úr brennandi húsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Já hann er sko hetja þessi!

Huld S. Ringsted, 13.11.2007 kl. 16:50

2 identicon

Hann er nú tæpast hetja! Hann er óviti og gerir sér ekki grein fyrir hvað er raunveruleiki og hvað er ímynduð veröld, svo ég spyr bara: Hvar voru foreldrar drengsins?

Ási (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 18:34

3 Smámynd: Sporðdrekinn

Þetta er góð spurning Ási, eigi að síður finnst mér það vera hetjuskapur að bjarga mannslífi.

Sporðdrekinn, 13.11.2007 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband