26.11.2007 | 19:33
Auðvitað skiptir stærðin máli
Ég hef reyndar aldrei lent í rækju (skrítin nafngift á tippi) en ég get nú samt rétt ímyndað mér að það sé svona pínulítið eins og og hræra í potti með teskeið , þá hlýtur stærð konunnar líka að skipta máli ekki satt?
Annars hefur maður líka heyrt um konur sem kvarta yfir því að tippið sé of stórt, að þeir séu hálfpartinn kokaðar innan frá
En það er mikið rétt að hæfni mannsins til að nota tólið skiptir miklu máli, hver maður verður að læra hvernig er besta að koma "honum" fyrir í legi konunnar til að hún fái sem mest út úr reiðinni.
Ég las hér í öðru bloggi að þessu var líkt við að "ekki pössuðu allir lyklar í sömu skrá". Ég vill halda því fram að hægt sé að nota flesta lykla í flestar skrár svo lengi sem að sá sem hefur lykilinn sé vel liðinn af eiganda skráarinnar
![]() |
Sarah segir stærðina engu skipta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
heheheh já það er kannski misjafnt hvernig við lítum á lyklana í skránnum... En mín reynsla er sú að sumir lyklar passa hreinlega ekki í sumar skrár
þó svo að eiganda skráarinnar líki vel handhafa lykilsins..... 
Guðný Lára, 26.11.2007 kl. 21:50
Enda segi ég "flesta lykla í flestar skrár"
Ég hef hitt lykla sem eiga frábæra eigendur en skránni minni og lyklinum kom ekki vel samann 
hehe já það hljómar frekar óspennandi, bæði fyrir skeiðina og pottinn
Sporðdrekinn, 26.11.2007 kl. 22:49
Þetta er mjög skemmtilega skrifað hjá þér Sporðdreki, "svo lengi sem sá sem hefur lykilinn" En hvernig er það með lyklana, þarf þeim eitthvað að geðjast að skránum?
K Zeta, 26.11.2007 kl. 23:57
Best er þegar allt passar, lykilmaðurinn snýr lyklinum og dyrnar opnast...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 27.11.2007 kl. 01:52
Æ, K Zeta veistu hvað ég er svo slæm í stafsetningu og málfræði yfirleit.
Ég á líka afskaplega erfitt með að setja hugsanir mínar niður á prent, ef að ég skrifa þær eins og ég hugsa þá skilur enginn hvað ég er að fara ekki einu sinni ég sjálf
. En samt hef ég svo gaman af að skrifa, ég tek mér td óspart leifi til að breyta orðum ef að það hentar mér þegar að ég er að skrifa ljóð. Ég er svotan tilfinningarvera 




að oftast nær það yfirhöndinni við skriftir hjá mér, já og eða húmorinn, sem að vísu ekki allir ná
.
Mér finnst líka alveg nauðsynlegt að koma mínum skoðunum að
Sporðdrekinn, 28.11.2007 kl. 00:06
Ú já
, Helga, ég elska opnar dyr 
Sporðdrekinn, 28.11.2007 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.