28.11.2007 | 02:52
Man ég þá daga..
.. er bækur vori það eina sem að mig langaði í í jólagjöf. Það jólalegasta var að fá góða bók, smákökurnar hennar mömmu , mjólk, náttföt og sængin mín mmmmmmmmmm
Þetta var áður en að ég varð mamma, nú er ég of þreytt til að lesa fram á nótt og svei mér þá ef að ég er ekki alltaf að lesa sömu blaðsíðuna aftur og aftur, það er annaðhvort út af athyglisleysi eða af því að ég sofna alltaf og verð að byrja upp á nýtt
Mig langar nú samt í bók, ég er sko ekkert að gefast upp hérna
![]() |
Jólabókaúrvalið aldrei meira |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.