11.12.2007 | 00:24
Úfff frosin hjörtu
Hvernig getur fólk skilað barni eftir SJÖ ÁR!!?
Ég verð nú að efa það að aumingja stúlkan hafi fundið ást hjá þessu fólki þessi sjö ár sem að hún bjó hjá þeim sem dóttir þeirra, svona á pappírum allavega. Ég get bara ekki ímyndað mér hversu tilfinninga dauður maður þarf að vera til að geta gert svona.
Borðar ekki matinn þeirra !?! Nei svona í alvöru, gátu þau ekki komið með betri afsökun en það. Ég myndi missa allt álit á þessu fólki ef að ég þekkti það. Kalt, kalt, kalt...
![]() |
Skiluðu ættleiddu barni eftir 7 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.