25.1.2008 | 20:48
Hryllingur
Það er ekki hægt að ímynda sér hvernig það er að lifa við svona aðstæður, fólk er hoggið í sundur, hús eru brennd. Ekki einu sinni litlu saklausu börnin er óhuld fyrir þessum ósköpum, börnin fá ekki að vera saklaus það eru morð og ofbeldi alstaðar, börn eru ekki bara þolendur og áhorfendur heldur gerendur líka þarna eru börn látin berjast. Sorglegt allt samann svo sorglegt.
![]() |
Útgöngubann í Kenýa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.