30.1.2008 | 15:11
Arrrg ég er að ærast hérna!
Það fór af stað einhverskonar viðvörunar ýl hér snemma í morgun, þetta er eitthvað í sambandi við vatnsdælu það lærði ég þegar að ég talaði við einhvern gaur í símann. Þessi maður ætlaðu sem sagt að senda mér viðgerðar snilling en sá er ókominn og ég er að brjálsat hérna. Ég límdi hátalara á eyrun á mér en allt kemur fyrir ekki, þetta ýl smýgur inn í merg og bein
Ég er farin út að öskra
Athugasemdir
Uff ég finn til með þér og vona að þetta lagist sem fyrst
Margrét Guðjónsdóttir, 30.1.2008 kl. 20:06
ég öskra meððér!
gargans óánægja ....................
www.zordis.com, 30.1.2008 kl. 20:11
Takk fyrir samösku og meðaumkun stelpur mínar
Sem betur fer komu hingað menn og fundu úr vandanum, þetta var viðvörunar bjalla fyrir stórt batterí (svona svipað og í bílum), það batterí er til vara ef að rafmagnið fer af. Það er nefnilega einhver vatnspumpa undir húsinu og hún þarf víst alltaf að vera til taks. Ég bý í mýi
Sporðdrekinn, 30.1.2008 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.