31.1.2008 | 19:16
Klapp..
.. klapp, klapp fyrir Bresku lögreglunni.
Mannsal! Hvernig getur fólk verið svona grimmt?
![]() |
Glæpagengi upprætt í Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.1.2008 | 19:16
.. klapp, klapp fyrir Bresku lögreglunni.
Mannsal! Hvernig getur fólk verið svona grimmt?
![]() |
Glæpagengi upprætt í Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála, hvernig getur fólk verið svona grimmt. Mansal er ógeðslegasi glæpur sem til er. Ég mundi myrða mann sem stundar það án samvisku. Þetta er stórt vandamál í þessum heimi. kvenfólk og börn seld í kynlífsþrælkun O.fl. verð bara reiður þegar ég hugsa um svona viðbjóð.
Sigurður Árnason, 31.1.2008 kl. 19:38
Þetta er flott, einu glæpagenginu færra
en mansal er með viðbjóðslegri hlutum sem til eru í hinum vestræna heimi
Huld S. Ringsted, 31.1.2008 kl. 21:23
Þetta er svo rétt hjá ykkur, að geta tekið manneskju og selt hana eins og hverja aðra tusku er bara óhugnanlegt
Eins og þú bendir svo réttilega á Sigurður þá fer mikill hluti þessara barna og kvenna beint í kynlífsþrælkun viðbjóður alger viðbjóður


Sporðdrekinn, 31.1.2008 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.