Mér finnst brjóst falleg - Fengiđ ađ láni frá Ómari R.

Ég held ađ ţetta sé mikiđ feimni í fólki, brjóstin eru jú oftast hulin undir klćđum okkar. Viđ erum ekki vön ađ sjá ţau skoppast fyrir framan okkur á almannafćri.

Svo er verđur kannski líka ađ taka tillit til ţess ađ konubrjóst kveikja undir tilfinningar sumra karlmanna. Ef ađ ég vćri karlmađur sem fengi auđveldlega stinningu af ađ sjá bert konubrjóst ţćtti mér verra ađ sjá eina slíka í sundi, hvađ ţá fleiri .

Annars finnst mér konubrjóst falleg og er eins og versti karlmađur starandi á barmana á konunum í kringum mig. Ljóniđ sagđi einu sinni viđ mig "Bíddu ert ţú karlamađurinn hér eđa ég?" ţetta sagđi hann eftir ađ ég sagđi viđ hann "Vá sérđu brjóstin á ţessari, ekkert smá flott!".

Brjóst eru eins falleg, skítur, sexy og nitsamleg eftir ţví í hvernig skapi viđ erum.

Ég get horft á ber brjóst og "bara" eđa ég get "VÁ! flott" eđa, "mmmmhh" og ţá er barn fast viđ geirvörtuna. Ţađ er fátt fallegra í heiminum en kona og barn ţegar ađ barniđ er ađ nćrast af móđurmjólkinni. Og ég er kona!

Ég meira ađ segja heillast af hinu kyninu, svo ađ ég skil hvernig karlmönnum getur fundist smá óţćgilegt ađ vera innan um ber konubrjóst. Ţađ getur líka veriđ mjög vandćđalegt ađ vera međ konu sinni og rísa hold viđ ađ sjá ber brjóst annarrar konu í sundi.

Annars er mér svo sem slétt sama hvort ađ konur fara berbrjósta í sund eđa ekki.

 

Bjóst, brjóst, brjóst og aftur brjóst....

 

Ţađ eina sem mig langar í eru stinn, stinn brjóst.

Frá ţví snemma ađ morgni og til sólar lags

mig langar í ţau núna strax strax strax.

Brjóst, brjóst , brjóst og aftur brjóst. 

.

Ég verđ víst bara ađ lifa međ mín

ţótt mér finnist ţau ekkert stinn og fín

Brjóst, brjóst, brjóst ég vil stinn brjóst.   

Texti: Sporđdrekinn (ađ mestu og smá Ómar Wink)

 Sunginn međ einu af lögunum hans Ómar R. Lax lax lax og aftur lax

  

 


mbl.is Bannađ ađ bera brjóstin í Hveró
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Já en kannski eru ţau svo falleg ađ ţađ ţarf ađ spara ţau, geyma ţau fyrir betri stundir:P

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 18.3.2008 kl. 21:52

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Markús frá Djúpalćk, 18.3.2008 kl. 21:54

3 Smámynd: Sporđdrekinn

 Ţú segir nokkuđ Nanna.

Markús minn, ţú segir bara ekki neitt

Sporđdrekinn, 18.3.2008 kl. 22:00

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţegar ég hef veriđ á sólarströndum, ţá sér mađur berbrjósta konur um allt. Mađur er svolítiđ ađ gjóa á ţetta fyrstu tvo dagana, en svo verđur ţetta bara eđlilegt

Gunnar Th. Gunnarsson, 18.3.2008 kl. 22:20

5 Smámynd: Sporđdrekinn

Já ég held einmitt ađ ţađ sé máliđ, viđ erum bara ekki vön ţessu. En öllu má venjast, er ţađ ekki  

Sporđdrekinn, 18.3.2008 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband