Sýndarmennska

Hvað á að ræða?

Við Kínverjar ætlum að halda áfram að kúga land þitt og þjóð. Þið hafið engan rétt á að fá landið ykkar aftur, við ætlum að eiga það! Svo ekki einu sinni láta þér detta í hug að biðja um sjálfstæði!

Má Dalai Lama einnig fordæma ofbeldi af völdum Kínverja eða má hann bara fordæma ofbeldi ef Kínverjar eru ekki gerendur?!?

Ég ætla að vona að það komi góðir hlutir út úr þessum fundi. Jákvætt hugarfar getur gert mikla hluti og því mun ég senda góða strauma og hugsanir út í loftið og vona að það hitti forsætisráðherra Kína í höfuðið.


mbl.is Reiðubúinn til viðræðna við Tíbeta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Brynjólfsdóttir

Þetta er eitt af því sem ég SKIL ekki,- sorrý bara ég er frekar treg þegar kemur að svona stríðsbrölti og kúgun einnar þjóðar á annarri,- sem er samt eiginlega sama þjóðin og þó ekki. - Allavega held ég að þetta séu manneskjur allt saman.

En ég ætla að hjálpa þér að senda hlýja strauma á forsætisráðherra Kína. Betri tveir straumar en einn

Hulda Brynjólfsdóttir, 20.3.2008 kl. 18:25

2 Smámynd: Sporðdrekinn

Takk Hulda, látum strauminn streyma

Sporðdrekinn, 20.3.2008 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband