29.3.2008 | 23:08
Principles to Live By
If I want my dreams to come true, I mustn't oversleep.
Of all the things I wear, my expression is the most important.
The best vitamin for making friends.... B1.
The happiness of my life depends on the quality of my thoughts.
The heaviest thing I can carry is a grudge.
One thing I can give and still keep...is my word.
I lie the loudest when I lie to myself.
If I lack the courage to start, I have already finished.
One thing I can't recycle is wasted time.
Ideas won't work unless 'I' do.
My mind is like a parachute...it functions only when open.
The 10 commandments are not a multiple choice.
The pursuit of happiness is the chase of a lifetime! It is never too late to become what I might have been.
Friends are like balloons; once you let them go, you might not get them back. Sometimes we get so busy with our own lives and problems that we may not even notice that we've let them fly away. Sometimes we are so caught up in who's right and whos wrong that we forget what's right and wrong. Sometimes we just don't realize what real friendship means until it is too late.
Athugasemdir
Þetta er góð lesning..
Agnes Ólöf Thorarensen, 30.3.2008 kl. 13:28
Greinilega mikil sjálfskoðun í gangi.
Hólmdís Hjartardóttir, 30.3.2008 kl. 14:36
Það er líka hollt af og til, stoppa og líta inn á við.
Markús frá Djúpalæk, 30.3.2008 kl. 15:57
Já það er alltaf gott að fá smá áminningu, Agnes. Allavega er það mér alveg nauðsinlegt
Það er fullt að gerast í litla kollinum mínum Hólmdís.
Það er einmitt það sem að ég er að reyna að gera núna Markús, stundum er bara svo mikið rok í sálinni að ég næ ekki að festa hugann nógu lengi.
Sporðdrekinn, 31.3.2008 kl. 01:11
Það er nefnilega svo erfitt - einkum ef rokið verður viðvarandi í langan tíma - þá verður manni eitthvað svo lítið úr öllu verki.
Markús frá Djúpalæk, 31.3.2008 kl. 10:24
Já ég veit Markús,það gerist ans.... ekki neitt hérna hjá mér.
Ég er ekki vön að blóta og ég bið ykkur öll afsökunar á blótinu undafarið og því miður örugglega eitthvað áfram.
Sporðdrekinn, 31.3.2008 kl. 13:08
Margt gott þarna
Er byrjuð að skreyta með þessu líka 
Ein-stök, 31.3.2008 kl. 18:31
Sporðdrekinn, 31.3.2008 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.