14.4.2008 | 20:47
Geta karlmenn átt of mörg tól?
Ég verð nú að viðurkenna að ég myndi ekki láta mér detta í hug að giftast einhverjum án þess að prufa gripinn fyrst. Ja allavega í það minnst þukla til að ath hvort að ég fengi öll tól og tæki með í kaupunum. Að vísu fékk þessi bóndi of mörg tól með í sínum kaupum
![]() |
Vonbrigði á brúðkaupsnóttinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gunnar Gunnarsson, 14.4.2008 kl. 21:08
Sporðdrekinn, 14.4.2008 kl. 21:25
Ralf? jemundur minn. Þvílíkt og annað eins...
Markús frá Djúpalæk, 14.4.2008 kl. 21:31
Hvurnig í ósköpunum datt manninum í hug að fara upp að altarinu án þess að "prufukeyra"??
Ekki að það hafi bjargað mér en...
ÚPS.. nei þetta var ljótt
En svona í alvöru.. aumingja bóndinn 
Ein-stök, 14.4.2008 kl. 21:46
Ég prufukeyrði minn lengi áður en að við settum upp hringanna, ég vildi vera viss um að krafturinn héldist

Sporðdrekinn, 14.4.2008 kl. 22:07
Já ég hefði kannski átt að taka mér betri tíma í prufukeyrsluna
Ein-stök, 14.4.2008 kl. 23:32
Það þarf því miður meira en góðan kraft til að gera hjónaband gott
Sporðdrekinn, 15.4.2008 kl. 00:02
Ég hélt nú bara að fólk svæfi saman fyrir giftingu eða trúlofun eða bara fljótlega eftir fyrstu kynnin í dag, honum var nær að vera ekki búinn að taka í hana/hann.
Linda litla, 15.4.2008 kl. 15:19
Já Linda hann hefði betur gripið í gripinn
. Annars er víst til fullt af fólki sem sefur ekki hjá fyrir giftingu, en skrambinn hafi það, maður verður allavega að þukla!
Takk fyrir að sækja eftir Bloggvináttu minni, ég þigg hana
Sporðdrekinn, 15.4.2008 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.