Hvernig fita!

Það fern nú svolítið eftir því hvernig fita það er sem að við gefum börnunum okkar. Það er jafn slæmt fyrir þau og okkur að neita harðrar fitu.

Fiski fita/olía BEST! Gefum börnunum fisk! og lýsi. Það eru til góðar olíur og er alveg nauðsynlegt fyrir fólk á öllum aldri að neita þeirra. En verum nú ekki að troða harðri fitu í börnin okkar og eða okkur sjálf.


mbl.is Börn eiga að fá nóg af fitu og kaloríum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Ég tek lýsi á morgnanna, reyndar í pilluformi og er sátt með það.

Það er víst betra að fara gætilega í mat og dyrkk ... ég þarf ekki annað en að hugsa matur eða gúmmelaði og þá finnur strengurinn það! 

www.zordis.com, 20.4.2008 kl. 21:16

2 Smámynd: Linda litla

Það er eitthvað sem að maður gerir allt of mikið af.

Linda litla, 20.4.2008 kl. 23:09

3 Smámynd: Sporðdrekinn

Ég tek inn omega3 3x á dag, svona til að reyna að hafa jafna fitu í líkamanum allan daginn. Hinsvegar hef ég ekki enn fundið góða ýsu hér og er því ekki borðaður fiskur nægilega oft hér á þessu heimili. Laxinn hefur verið á borðum hér og er hann einn sá ríkasti fiskur af omega3.

Ég er með þér Zordis, borða, já takk! En ég er nú samt farinn að passa mig miklu betur.

Ég veit Linda það tekur tíma að venja sig af því, ég er ekki að segja að hér sé aldrei kjöt með fitu en hún er yfirleit öll skorinn burt áður en kjötið er snætt. Það er hakk dótið sem er með svo svakalega mikilli fitu, henni helli ég af pönnunni áður en að ég geri réttina. Annars hef ég líka verið að nota kalkúnahakk, það er ekki mikil fita í því.

Sporðdrekinn, 21.4.2008 kl. 01:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband