17.6.2008 | 03:28
Lýđveldi já takk!
Mitt ţakklćti fer til Jóns Sigurđssonar og allra sem gerđu ţennan dag mögulegan fyrir Íslensku ţjóđina!
Til hamingju međ daginn Íslendingar!!
Blómin spring út og ţau svelgja í sig sól.
Sumariđ í algleymi og hálft ár enn í jól.
Í hjarta sínu fólkiđ gleđst og syngur lítiđ lag,
ţví lýđveldiđ Ísland á afmćli í dag.
Hć, hó, jibbí, jei og jibbí, jei. Ţađ er kominn 17. júní.
Hć, hó, jibbí, jei og jibbí, jei. Ţađ er kominn 17. júní.
Jóni heitnum Sigurđssyni fćrir forsetinn,
firnamikinn árvissan og stóran blómsveiginn.
Fjallkonan í múnderingu prílar upp á pall,
međ prjáli les upp ljóđ, eftir löngu dauđan kall.
Hć, hó, jibbí, jei og jibbí, jei........
Skrúđgöngurnar ţramma undir lúđrasveitarleik,
lítil börn međ blöđrur, hin eldri snafs og reyk.
Síđan líđur dagurinn viđ hátíđannahöld,
heitar étnar pylsurnar viđ fjölmörg sölutjöld.
Hć, hó, jibbí, jei og jibbí, jei........
Um kvöldiđ eru allsstađar útidansleikir,
ađ sunnan koma rándýrir skemmtikraftarnir.
En rigningin bindur enda á ţetta gleđigeim,
ţví gáttir opnast himins og allir fara heim
Hć, hó, jibbí, jei og jibbí, jei........
Koma svo! Allir samann!
Hć, hó, jibbí, jei og jibbí, jei........
Svo af tilefni heimsókna ísbjarnanna undanfarna daga, vill ég benda á ţennan vef: http://polybear.org/
Athugasemdir
Hć, bara til öryggis. Ég er mamma hennar. Til ţess ađ fyrirbyggja allann misskilning

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 17.6.2008 kl. 03:45
-n. mér er frekar illa viđ stafsetningarvillur. Og reyni ég alltaf ađ leiđrétta börnin mín, og stundum leiđrétti ég ókunnuga líka
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 17.6.2008 kl. 03:56
Gleđilegan ţjóđhátíđardag

Huld S. Ringsted, 17.6.2008 kl. 11:55
Gleđilega hátíđ.
Linda litla, 17.6.2008 kl. 12:07
Jóna: Mér datt ţađ í hug
Sporđdrekinn, 17.6.2008 kl. 13:49
Takk stelpur mínar!
Sporđdrekinn, 17.6.2008 kl. 13:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.