Ég er komin

Ég fór í smá ferðalag að hitta tengdafjölskylduna, sem var voða gott og gaman. 

Það var fullt af tilfinninga tætiríi, rifa var gerð á hurð hjartans og svo var henni skellt aftur með miklum krafti.  

Því miður var ekki allt gott og gaman í ferðinni, náin ættingi lenti í slæmu bílsslysi og má bara þakka fyrir að vera á lífi. Sem betur fer er hún mjög heilbrigð þrátt fyrir háan aldur og mun hún ná sér að fullu eftir nokkra mánuði. Eða það er allavega vonin, erfitt að segja til um hvort að hún verði 100% aftur.

En allavega ég er komin aftur, fer vina hringinn hægt og rólega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 3.12.2008 kl. 02:26

2 Smámynd: Katrín Linda Óskarsdóttir

Virkilega rugluð skrif .... en kannski bara að ég hafi ekki forsöguna ....

Katrín Linda Óskarsdóttir, 3.12.2008 kl. 02:40

3 Smámynd: Sporðdrekinn

Hólmdís:

Hahahaha ég er ekki hissa á að þessi skrif rugli þig Katrín, enda eru þau meira svona fyrir mína nánustu bloggVini, þá sem að þekkja forsöguna

Sporðdrekinn, 3.12.2008 kl. 02:59

4 Smámynd: Skattborgari

Velkominn aftur gamla.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 3.12.2008 kl. 09:06

5 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Það var leitt með slysið gott að ver búin að fá þig aftur.

Átt þú góðan dag.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 3.12.2008 kl. 11:42

6 Smámynd: www.zordis.com

Sniðugt, mér var hugsað svo til þín í gær og þegar ég vaknaði í morgun sá ég þig lifandi komna til baka!

Vont að rífa upp gömul sár og skella svo í lás .. knús á þig og láttu þér líða vel, jólin á næsta leyti og kósý tími með krökkunum fyrir framan arineld!

www.zordis.com, 3.12.2008 kl. 13:46

7 Smámynd: Sporðdrekinn

Takk Skatti hin ungi

Takk og sömuleiðis Anna R.

Erum við svona tengdar eða hvað  Takk Zordis mín. Já það verður pottþétt fullt af arineldi  og örugglega gaman, en kósý veit ég ekki, við munum ferðast með tengdafjölskyldunni.

Sporðdrekinn, 3.12.2008 kl. 23:01

8 Smámynd: Skattborgari

Það var ekkert gamla. Þú ert ekki svo gömul Sporðdreki þó að þú sért töluvert eldri en ég.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 3.12.2008 kl. 23:06

9 Smámynd: Sporðdrekinn

"Ekki svo gömul" hahahaha

Sporðdrekinn, 4.12.2008 kl. 01:45

10 Smámynd: Skattborgari

hehehe. er ég alltaf sami djókarinn?

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 4.12.2008 kl. 01:49

11 Smámynd: Sporðdrekinn

hmmm ég veit það ekki, ég er farin að halda að þú sért að meina þetta allt  Nei segi svona

Sporðdrekinn, 4.12.2008 kl. 01:57

12 Smámynd: Skattborgari

Já ég meina þetta allt og ég meina það líka að þú sért feit. hahaha.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 4.12.2008 kl. 02:12

13 Smámynd: Sporðdrekinn

Já var það ekki! Þú hrekkjusvín, þú

Sporðdrekinn, 4.12.2008 kl. 03:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband