8.12.2008 | 19:59
Kínverska ríkið að sýna vald sitt yfir fólkinu.
Það er bara ekki hægt að banna fólki að lögsækja fyrirtækið, fjöldi barna veiktust og tvö létust. Ég ætla bara rétt að vona það að önnur lönd láti heyra í sér ef að Kína gerir ekkert í málinu.
Kröfu foreldra kínverskra barna hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sporðdreki þetta er Kína mannslíf er einskis virði og bara vinnuafl sem má missa sín. Sem betur fer er ekki hugsað þannig á vesturlöndum.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 8.12.2008 kl. 21:02
Já segðu.
Sporðdrekinn, 9.12.2008 kl. 02:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.