Lífi∂

Lífid thessa dagana lofar gódu, Ungarnir eru hraustir og gladir og vid Ljónid náum betur saman en nokkru sinni fyrr.
Ég og Ungarnir áttum yndislegar vikur heima á Íslandi, audvitad flaug tíminn frá mér og ég komst ekki til ad gera allt sem ad ég aetladi mér. En thad sem skipti mestu var ad eiga rólegar yndis stundir med fjölskyldu og vinum og er ég thakklát fyrir hverja mínútu.

Tökum ekki vini og vandamenn sem sjálfsögdum hlut hlúum ad theim og njótum.

Knús.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 27.7.2009 kl. 21:58

2 Smámynd: www.zordis.com

Gott að heyra hvað þú áttir góðar stundir. Það er sko ekki sjálfgefið að eiga goða að og þakklætið skiljanlegt.

Knús í daginn þinn min kæra, sendi þér hlýjar kveðjur í útlandið :-)

www.zordis.com, 7.8.2009 kl. 09:31

3 Smámynd: Sporðdrekinn

Bros og knús á móti, yndislegu konur

Sporðdrekinn, 9.8.2009 kl. 04:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband