Vöđvarnir hnyklast en heilinn er dofinn

Ég bíđ eftir ađ voriđ komi inn í hjartađ mitt og huga, thví thá hlýtur mér ađ fara ađ líđa betur!

Sólin skín úti, blómin á trjánum blómstra, páskaliljur blómstra í görđum, Ungarnir eru heilbrigđir, ég er kominn međ miđa til ađ fara í heimsókn heim í sumar, thad gengur vel í vinnunni, thad gengur vel hjá okkur Ljóninu en samt er enn myrkur í sálu minni. Af hverju er thad svo? Ég skil thetta ekki.

Ég vill losna viđ thungann og verđa ég aftur. Sá Sporđdreki sem alltaf var hress međ hreint heimili. 

Hefur thunglyndid undanfarin ár gert mig lata, vanthakláta og bitra? Ég spyr mig en fœ engin svör.

Ég og Ljóniđ áttum yndislega stund saman um helgina. Viđ fórum út ađ borda fengum okkur í glas, hlógum mikiđ og áttum yndislegt kvöld og nótt samann. Ungarnir sváfu hjá ćttingja svo ađ viđ Ljóniđ notuđum tœkifœriđ til ađ geta sofiđ í fađmi hvors annars. 

Thetta var yndislegt en samt er ég hálf tóm, af hverju?

Ég er reiđ og svekkt út í sjálfa mig, finnst ég vera vanthakklát.

Sjálfsagt tharf ég ađ gefa mér tíma, tíma til ađ verđa heil aftur. En ég vill verđa hamingjusöm NÚNA!

Hér er annađ til ađ vera thakklát fyrir, ég er komin í thad gott form ađ ókunnug kona spurđi mig í rœktinni um daginn hvort ad ég vœri "body builder". Ég er nú ekki jafn "stór" og konur sem eru body builder's og vill ég ekki verđa thad en thetta var samt sagt sem hrós og tók ég thví thannig. 

Ég býst viđ ađ ég verđi bara ađ setja hausinn niđur og taka húsiđ í gegn, kannski verđur hreint í sálunni ef ađ heimiliđ er eins og ég vill hafa thad.

Ég verđ ađ hrista af mér sleniđ og fara ađ lifa lífinu lifandi, ég veit bara ekki hvar ég á ađ byrja.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Byrjađu úti í garđi....útivist getur gert kraftaverk á sálartetrinu.....mér finnst gott ađ dunda ein úti ef ég er eitthvađ boginn...

Hólmdís Hjartardóttir, 31.3.2009 kl. 13:38

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

En ég ţekki ţessa fjandans líđan.....og mađur rćđur bara ekki alltaf viđ sjálfan sig

Hólmdís Hjartardóttir, 31.3.2009 kl. 13:39

3 Smámynd: Sporđdrekinn

Thetta er sko alveg rétt hjá thér, ég œtti ad koma mér út í gard. Thar er stundum eins og ad vinna úti hreinsi mann ad innan.

Nei, thad er rétt, thar er eitt ad vita hvad best er ad gera og annad ad gera thad.

Knús og thakkir fyrir innlit og gód ord

Sporđdrekinn, 31.3.2009 kl. 13:49

4 Smámynd: Ein-stök

Elsku krúttiđ. Stundum er bara eins og hjartađ ţurfi tíma til ađ ná sér .. gleđin kemur ekki alltaf ţó manni finnist mađur hafa nóg til ađ gleđjast yfir. Gefđu ţessu bara tíma sćta mín. Ég upplifđi svona tíma eftir langt erfiđleikatímabil. Hláturinn var aldrei innilegur, brosiđ náđi ekki til augnanna og mér fannst ég eiginlega alltaf vera ađ ţykjast vera glöđ.. eđa eins og ţú lýsir ađ gleđin vćri aldrei einlćg og sönn. Ţetta kemur :D Tek alveg undir međ Hólmdísi í sambandi viđ garđvinnuna. Öll útivera gerir manni alltaf gott og vinna í garđinum er góđ heilun :) Gangi ţér vel mín kćra.

Knús og kreist

Ein-stök, 1.4.2009 kl. 21:38

5 Smámynd: Hannes

Ég held ađ ţú ţurfir ađ fara á ţunglyndislyf gamla norn og kannski leggjast inn á geđdeild.

Ţetta ćtti ađ lagast hjá ţér gamla.

Hannes, 1.4.2009 kl. 23:36

6 Smámynd: Sporđdrekinn

Já veistu thetta er örugglega rétt hjá thér Einstök, hjartad tharf örugglega bara smá tíma til ad ná sér, sjá ad thad hrinji ekki allt strax aftur.

Knús

Já var thad ekki Hannes, ég lœt bara deyfa mig og loka inni :-P

Já vonandi sem fyrst.

Sporđdrekinn, 2.4.2009 kl. 02:09

7 Smámynd: Hannes

Ég held ađ ţú Ţurfir bara á viđtalsmeđferđ ađ halda gamla nema ţú viljir fara inn á geđspítala til ađ losna viđ manninn og krakkana.

Hannes, 2.4.2009 kl. 02:21

8 Smámynd: Sporđdrekinn

Ég vœri nú alveg til í smá tíma alveg alein :o)

Thad er alveg rétt hjá thér ég œtti ad tala vid einhvern.

Sporđdrekinn, 2.4.2009 kl. 02:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband